TME Verktakar hafa tekið tvær HEK MC 450 vinnulyftur á leigu

TME Verktakar hafa fengið HEK MC 450 vinnupallalyftur á leigu til að skipta um u.þ.b. 120 rúður við bakhlið Dúfnahóla 2-4 í efra Breiðholti. Lyfturnar verða settar upp sem bæði single og twin á verktímanum. Áætlaður verktími er 3 mánuður.