GEDA 1500 Z/ZP Vörulyfta / Mannlyfta

GEDA 1500 Z/ZP vörulyfta / mannlyfta

GEDA 1500 Z/ZP.  Lyfta sem er ætluð til efnis – og mannflutninga. Hún gengur á 2 möstrum  og er stöðug, rúmgóð og hentar  mjög vel til notkunar við alla flutninga.

GEDA 1500 Z/ZP hefur verið notuð á Íslandi í mörg ár með góðum árangri.

Hægt er að fá lyftuna í alskonar útfærslum og með mismikla burðargetu allt frá 1500 kg uppí 2000 kg.

Tæknilegar upplýsingar

Farmur Efni / 7 Menn
Masturskerfi GEDA UNI MAST
Burðargeta 1500 – 2000 kg
Hámarkshæð 100 m
Vinnuhraði 12 / 24 m/min
Raforkunotkun 2 x 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 32 A

geda-logo