Alimak scando

Fullkomin lausn fyrir byggingariðnað

product-guide-alimak-hoist

Alimak Scando 450 mannlyftur

Alimak Scando 450 er vinnulyfta sem er gerð fyrir vöru- og mannflutninga.

Hún bíður upp á sveigjanleika, skilvirkni, öryggi, orkusparnað og lítinn kostnað eigenda. Fyrir vikið er hún fullkominn valkostur fyrir verktaka eða leigufyrirtæki.

Hagkvæmni og tímasparnaður.

Aðgengi er bætt með AC-II örgjörva stýrikerfi, sem getur leyst ýmis vandamál á byggingastað. T.d. getur kerfið sparað tíma með því að móttaka allar beiðnir á hæðum og velja þá turnlyftu sem er nálægust til að sækja farþega eða vörur. Þannig eru minni líkur á töpuðum vinnutíma í bið eftir lyftum.

Tíðnistjórnun

Hægt er að fá Alimak Scando 450 turnlyftu með tíðnistjórnun (FC), Sem gerir það að verkum að lyftan fer rólega af stað og lendir mjúklega. Fyrir vikið er minna um slit.

Fjölnota lyftuvagnar

Bæði er hægt að nota Alimak Scando 450 turnlyftu sem stakan vagn eða tvöfaldan á sama turni. Alimak Scando 450 vinnulyftur geta einnig deilt turni með Hek medium range lyftum. Þessi einstaki eiginleiki eykur notkunarmöguleika á aukahlutum og auðveldar aðgengi að lyftunni án mikils aukakostnaðar .

Lyftuvagninn býður upp á mismunandi vagnalengdir, frá 2,0 til 3,2 m auk þess sem hægt er að velja úr dyrum og útgöngupöllum.

Tæknilegar upplýsingar

Þyngd farms Upp að 2,000  kg
Hraði 0-54 m/mín
Max. hæð 150 m (aukinn lyftuhæð eftir beiðni)
Breidd á vagni (innanmál) 1,4 m
Lengd á vagni (innanmál) 2.0 – 3.2 m
Mótor stýring DOL/FC
Lengd á masturseiningu 1.508 m
Þyngd á masturseiningu með einum rekka 68 kg