Alimak er Sænskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi frá 1937. Alimak eru mjög þekktir fyrir gæða vörur og erfitt er að finna land sem ekki hefur Alimak lyftu af einhverri gerð. Alimak eru með þekktustu fyrirtækjum í heiminum þegar kemur að Iðnaðarlyftum sem keyra á tannkransi. Alimak hafa verið notaðar við námur, skipakrana, mjöltanka, olíuborpalla, álver og annan stóriðnað.