Fyrsta HEK MC 450 vinnupallalyftan er komin í hús

By May 1, 2016 September 27th, 2016 HEK, Nýjar vörur, Turnlyftur, vinnulyftur

Nú í vikunni fengum við eina af fyrstu HEK MC 450 vinnupallalyftum sem eru afhentar í heiminum. Við festum kaup á þessari lyftu í september á síðasta ári áður en hún fór í framleiðslu. Þessi vinnupallalyfta er að okkar mati besta vinnupallalyfta Alimak Hek til þessa og jafnframt sú hentugasta fyrir íslenskan markað. Við erum afar spenntir að sýna hana uppsetta hér á Íslandi.

Call Now Button