Fyrstu HEK TPL 500 lyfturnar komnar í hús

By June 9, 2016 September 27th, 2016 HEK, Nýjar vörur, Turnlyftur, vinnulyftur

Í dag fengum við afhentar fyrstu HEK TPL 500 lyfturnar sem komið hafa til Íslands. Þessar lyftur eru litlar og léttar og geta borið allt að 500 kg. Þær henta vel í alla lóðrétta flutninga, hvort sem þær liggja beint inn í hús eða við stillansa.

Lyfturnar verða til útleigu. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband í s: 517-6000 eða í tkh@hoist.is

Call Now Button