Öryggisslá sem kemur í staðinn fyrir stóra öryggisgrind við uppsetningu
Heim » Turnlyftur » Vörulyftur » GEDA 200 Z
GEDA 200 Z er fyrirferðalítil og létt vörulyfta, hún er tilvalinn aðstoðarmaður fyrir vinnupalla og byggingarstarfsmenn.
Stiginn sem vélin gengur á er með hraðfestingum sem gerir það mjög auðvelt og fljótlegt að reisa hana. Grunneiningin og pallurinn á GEDA 200 Z vörulyftunni þurfa aðeins 1,5 x 1,5 m svæði á jörðinni. Þar sem hægt er að snúa pallinum til hægri og vinstri um 90 gráður er afferming á mismunandi hæðum mjög einföld.
Með burðargetu upp á 200 kg og 25 m/mín lyftihraða nær GEDA 200 Z allt að 35m hæð. Vörulyftan er hönnuð þannig að auðvelt sé að viðhalda henni og gera við hana, tryggja hraða uppsetningu og skilvirka efnisflutninga á byggingarsvæðum.
Öryggisslá sem kemur í staðinn fyrir stóra öryggisgrind við uppsetningu
Snúanlegur pallur einfaldar lestun og losun
Einfaldar festingar er hraðar í uppsetningu. Lengd 4m
Mjög einföld í viðhaldi
Einföld í uppsetningu. Mastu með hraðlæsingu
Innbyggð kapalstýring í stiga
Þar sem pallinum er snúið samsíða vinnupallinum sparar það pláss á vinnusvæðinu
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Lítil vél fem fer lítið fyrir á vinnusvæðinu
Platform dimension | 0.8 m x 1.4 m x 1.1 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | alu-ladder (with rack) |
Load capacity (material) | 200 kg |
Lifting height | 35 m |
Lifting speed | 25 m/min |
Power supply | 1.7 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Framlegningarkapall 20m (5 pinna)
Stiga einingi 2m
GEDA Power grease 7000 venjuleg skylirði. Fyrir extreme aðstæður. Svört feyti, 0°C til +70°C
GEDA POWER GREASE ARCTIC sett með 2 400g túpum og bursa. -30°c til +10°c
Stiga eining 1m
GEDA POWER GREASE ARCTIC. Fyrir köld svæði. -30°C – +10°C
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
GEDA Power grease 7000 sett. Með 400g túpum og bursta. 0°c til +70°c
Endastopp
Veggfesting. Bara notuð með stiga festiklemmum
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Tímamælir
Stigafestin. 1 fyrir base og svo 1 á 4m fresti
Lenindgarhlið „ECO“ 0,85m á breidd
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.