GEDA 300 Z vörulyfta

GEDA 300 Z vörulyfta

GEDA 300 Z, með léttum 2m álmöstrum, hefur verið notuð fyrir allskonar flutninga á byggingasvæðum í mörg ár.  Hún er mjög rúmgóð og hentar þessvegna mjög vel til notkunar við alla flutninga.

Til að fullnægja þínum kröfum geturðu valið milli 230V og 400V aflgjafa fyrir GEDA 300 Z.

Bæklingur Tækniupplýsingar

Tæknilegar upplýsingar

Farmur Efni
Masturskerfi GEDA ALU-MAST
Burðargeta 300 kg
Hámarkshæð 100 m
Vinnuhraði 30 m/min
Raforkunotkun 2.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A
Flatarmál 0.75 m x 1.4 m x 1.1 m / 1.8 m

geda-logo