GEDA 300 Z/ZP  Vörulyfta – Mannlyfta

GEDA 300 Z/ZP vörulyfta / mannlyfta

GEDA 300 Z/ZP er létt lyfta sem hentar mjög vel til flutninga á svæðum þar sem pláss er takmarkað. Einnig er GEDA 300 Z/ZP mikið notuð við vinnupalla til að ferja mannskap og efni.

GEDA 300 Z/ZP hefur mikið verið notuð út um allan heim sem lyfta í lyftugöng á nýbyggingum meðan á byggingu stendur.

Bæklingur Tækniupplýsingar

Tæknilegar upplýsingar

Farmur Efni / 3 Menn
Masturskerfi GEDA UNI MAST
Burðargeta Efni 500 kg / mannskapur 5 – 500 kg
Hámarkshæð 50 m
Vinnuhraði 12  m/min
Raforkunotkun 1.9 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A
 Innamál  0.95 m x 1.35 m x 1.1 m / 1.8 m

geda-logo