GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Heim » Turnlyftur » Opnar mann- og vörulyftur » GEDA 3700 Z/ZP
GEDA 3700 Z/ZP vörulyftan uppfyllir markaðskröfur um meiri burðargetu og stærri palla. Fjögur mismunandi pallafbrigði með hámarksburðargetu upp á 3700 kg gera það kleift að nota vörulyftuna við margvíslegar aðstæður.
Vörulyftan er sterkur samstarfsaðili fyrir þungan farm og skilvirka vinnu og flytur farm hratt og örugglega upp í 200 metra hæð, með 12 m/mín hraða í farþegastillingu og 36 m/mín í efnisstillingu.
Mikilvægasti kosturinn við GEDA 3700 Z/ZP er hins vegar stóri pallurinn. Fjögur mismunandi afbrigði með mismunandi burðargetu henta sérstaklega vel til að flytja mjög fyrirferðarmikið og þungt efni.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Sérstök vinnupallafesting til þess að flytja langarf einingar fyrir vinnupalla á öruggan hátt
Öryggi fyrir frlatan kapal með nema.
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Platform dimension | 2.9 m x 2.15 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 3700 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 200 m |
Lifting speed | 12 m/min / 36 m/min |
Power supply | 28 kW / 400 V / 50 Hz / 63 A |
Platform dimension | 2.9 m x 3.1 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 3400 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 200 m |
Lifting speed | 12 m/min / 36 m/min |
Power supply | 28 kW / 400 V / 50 Hz / 63 A |
Platform dimension | 2.9 m x 4.05 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 3200 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 200 m |
Lifting speed | 12 m/min / 36 m/min |
Power supply | 28 kW / 400 V / 50 Hz / 63 A |
Platform dimension | 2.9 m x 5 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 3000 kg |
Load capacity (persons) | 7 Persons |
Lifting height | 200 m |
Lifting speed | 12 m/min / 36 m/min |
Power supply | 28 kW / 400 V / 50 Hz / 63 A |
GEDA POWER GREASE ARCTIC sett með 2 400g túpum og bursa. -30°c til +10°c
GEDA Power grease 7000 sett. Með 400g túpum og bursta. 0°c til +70°c
Krani til að lyfta möstrum við uppsetningu
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
GEDA power grease 7000 special. 400g. 0°c til +70°c
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Comfort-Maxi“
GEDA VARIO-MAST. galvaniserað 1,5m
Lendingarhlið „Comfort Maxi“
Smurbyssa fyrir spurkerfi
Festing fyrir vinnupalla uppsetningu
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.