GEDA 500 Z DUO

GEDA 500 Z DUO vörulyftan er frábrugðin „litli bróður“ sínum, GEDA 500 Z, með einn viðbótar eiginleika: Pall 500 Z DUO er hægt að nota sem flutningspall og sem snúningspall. Þetta gerir það að verkum að hægt er að aðlaga vörulyftuna að einstökum aðstæðum á byggingarsvæðinu enn betur.

Þægilegur hleðslu- og losunarrampur tryggir þægilegt aðgengi að vörulyftunni, GEDA 500 Z  DUO er með burðargetu uppa að  500 kg. Hægt er að snúa pallinum á GEDA 500 Z um 90 gráður, sem gerir gerir hleðlsu og affermingu örugga. Á jörðinni er hægt að hlaða hlutum samhliða byggingunni sem sparar pláss.

Hægt er að fá kerru á einum öxli sem aukabúnað. Með kerrunni er einfalt að setja lyftunna á og taka af án þess að nota utanaðkomandi vélar.

Aðal eiginleikar

Mismunandi útfærslur fyrir hvert verk

GEDA 500 Z DUO
GEDA 500 Z DUO 1 vörulyfta Hoist Vinnulyftur

Platform dimension

1.4 m x 1.6 m x 1.1 m / 1.8 m

Cargo

Material

Mast system

GEDA UNI-X-MAST

Load capacity (material)

500 kg

Lifting height

100 m

Lifting speed

30 m/min

Power supply

5.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A

Viðeigandi aukahlutir

Sambærilegar vörur