Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » GEDA MULTILIFT P18
GEDA Multilift P18 mann- og vörylyftan kemur samsett og því hægt að hefja uppsetningu á mösturum um leið og lyftunni hefur verið komið fyrir. Mastrið er ekki sett saman af þaki lyftunnar heldur er opnun í þakinu sem gerir það kleift að setja mastrið saman innan úr búri lyftunnar á öruggan hátt.
GEDA Multilift P18 hefur einnig aðeins nokkurraa fermetra fótspor. Hæt er að fá lyftuna í tveimur mismunandi útfærslum með mismunandi burðargetu og stærð af búri. Með burðargetu allt a 2.200 kg getur GEDA Multilift P18 flutt þungt og fyrirferðarmikið efni.
GEDA Multilift P18 mann- og vörulyftan hefur allt að 2200 kg burðargetu eða 25 farþega og lyftihraða 40 m/mín. Tveggja mastra kerfið tryggir stöðugar ferðir upp í 150 m hæð.
GEDA Multilift P18 kemur með flötum kapli.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Öryggi fyrir frlatan kapal með nema.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Einfalt að setja turna á við uppsetningu
Compact vél sem einfalt er að flyta í heilu lagi
Gott aðgengi fyrir allar gerðir af bygginarefni
Platform dimension | 1.4 m x 3.2 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2200 kg |
Load capacity (persons) | 21 |
Lifting height | 150 m |
Lifting speed | 40 m/min |
Power supply | 22.6 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A |
Platform dimension | 1.4 m x 3.7 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 25 |
Lifting height | 150 m |
Lifting speed | 40 m/min |
Power supply | 22.6 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A |
Lendingarhlið “Standard-Basoc”
Málmgrind fyrir lendingarhlið “Standard-Basic”
Leningarhlið “Comfort”
Hátt lendingarhlið. Hæð 1,8m
Setta af lengingar festingum
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Sleði fyrir hæðarstopp
Fífibiti
Hátt lendingarhlið. Hæð 2,1m
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
Lendingarhlið “Standard”
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Málmgrind fyrir lendingarhlið “Comfort”
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.