UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » GEDA MULTILIFT P18
GEDA Multilift P18 mann- og vörylyftan kemur samsett og því hægt að hefja uppsetningu á mösturum um leið og lyftunni hefur verið komið fyrir. Mastrið er ekki sett saman af þaki lyftunnar heldur er opnun í þakinu sem gerir það kleift að setja mastrið saman innan úr búri lyftunnar á öruggan hátt.
GEDA Multilift P18 hefur einnig aðeins nokkurraa fermetra fótspor. Hæt er að fá lyftuna í tveimur mismunandi útfærslum með mismunandi burðargetu og stærð af búri. Með burðargetu allt a 2.200 kg getur GEDA Multilift P18 flutt þungt og fyrirferðarmikið efni.
GEDA Multilift P18 mann- og vörulyftan hefur allt að 2200 kg burðargetu eða 25 farþega og lyftihraða 40 m/mín. Tveggja mastra kerfið tryggir stöðugar ferðir upp í 150 m hæð.
GEDA Multilift P18 kemur með flötum kapli.
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Einfalt að setja turna á við uppsetningu
Öryggi fyrir frlatan kapal með nema.
Compact vél sem einfalt er að flyta í heilu lagi
Gott aðgengi fyrir allar gerðir af bygginarefni
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Platform dimension | 1.4 m x 3.2 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2200 kg |
Load capacity (persons) | 21 |
Lifting height | 150 m |
Lifting speed | 40 m/min |
Power supply | 22.6 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A |
Platform dimension | 1.4 m x 3.7 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 25 |
Lifting height | 150 m |
Lifting speed | 40 m/min |
Power supply | 22.6 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A |
Leningarhlið „Comfort“
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Setta af lengingar festingum
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Comfort“
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Fífibiti
Sleði fyrir hæðarstopp
Hátt lendingarhlið. Hæð 1,8m
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Standard-Basic“
Lendingarhlið „Standard-Basoc“
Hátt lendingarhlið. Hæð 2,1m
Lendingarhlið „Standard“
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.