GEDA MULTILIFT P6

Multilift Comfort vörulyfturnar er hægt að nota sem lokaðar mann- og vörulyftur fyrir fólk og farm um allan heim án nokkurra takmarkana. Þær hafa veirð hannaðar til að samsvara alþjóðlegum reglum (t.d. EN 12159).

Af öryggisástæðum er 2,5m há girðing í kringum lyftuna sem er  raf- og vélrænt læst. Þetta þýðir að aðeins er hægt að opna hurðina á girðingunni þegar lyftan er í neðstu stöðu. 

Samsetning fer ekki fram frá þaki. Opnun í þaki gerir þér kleift að setja saman mastur lyftunnar innan úr búrinu hratt og örugglega. 

Aðal eiginleikar

Tæknilegar upplýsingar

GEDA MULTILIFT P6
GEDA Multilift P6 1 vörulyfta Hoist Vinnulyftur

Platform dimension

1.4 m x 1.7 m x 2.1 m

Cargo

Persons and material

Mast system

GEDA UNI-X-MAST

Lode capacity (material)

650 kg

Load capacity (persons)

6

Lifting height

100 m

Lifting speed

12 m/min / 24 m/min

Power supply

3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A

Viðeigandi aukahlutir

Sambærilegar vörur