Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » GEDA MULTILIFT P6
Multilift Comfort vörulyfturnar er hægt að nota sem lokaðar mann- og vörulyftur fyrir fólk og farm án nokkurra takmarkana. Þær hafa veirð hannaðar til að samsvara alþjóðlegum reglum (t.d. EN 12159).
Af öryggisástæðum er 2,5m há girðing í kringum vörulyftuna sem er raf- og vélrænt læst. Þetta þýðir að aðeins er hægt að opna hurðina á girðingunni þegar lyftan er í neðstu stöðu.
Samsetning fer ekki fram frá þaki. Opnun í þaki gerir þér kleift að setja saman mastur lyftunnar innan úr búrinu hratt og örugglega.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Gott aðgengi fyrir allar gerðir af bygginarefni
Öryggi fyrir frlatan kapal með nema.
UNI-X-MAST er hægt að nota á öllum vélum sem vinna á tannkransi frá 300 kg – 2.200 kg burðargetu
Örugg lestun og losun
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Einfalt að setja turna á við uppsetningu
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Platform dimension | 1.4 m x 1.7 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA UNI-X-MAST |
Lode capacity (material) | 650 kg |
Load capacity (persons) | 6 |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 12 m/min / 24 m/min |
Power supply | 3 kW / 6.1 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A |
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Comfort“
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Lendingarhlið „Standard“
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Standard-Basic“
Sett af veggfestingum með brakketi
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
GEDA UNI-X-MAST 1,5m, galvaniserað með 4 boltum (M16)
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Hátt lendingarhlið. Hæð 2,1m
Sleði fyrir hæðarstopp
Hýfibiti fyrir krana. Burðargeta 1700 kg
Leningarhlið „Comfort“
Sett af lengingar festingum 2m
Lendingarhlið „Standard-Basoc“
Kapalstýring fyrir flatan kapal
Hátt lendingarhlið. Hæð 1,8m
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.