Stuðningur sem er festur á flatt þak
Heim » GEDA Ruslarennur
GEDA ruslarennur Comfort. Þær nýta alla kosti plasts: þær eru mjög hljóðlátar og hafa litla eigin þyngd, sem auðveldar flutning og samsetningu.
Mjög höggþolið 6 mm plast og 3 mm slitrifflur til viðbótar. GEDA Comfort ruslarennurnar slitna lítið og tryggja afar langan endingartíma miðað við hefðbundnar rennur. Þeir eru búnir tvöföldum krókum til að tryggja örugga festingu á ruslarennum – hvort sem er til notkunar á veggi, vinnupalla, hallaþök eða flöt þök. Mikið úrval af mismunandi festingarhlutum tryggir styrsta mögulega uppsetningartíma og skilvirka vinnu. Úrval þægilegra aukabúnaðar gerir þér kleift að vinna ryklaust sem og samtímis vinnu á nokkrum hæðum.
Model | GEDA RUBBISH CHUTE COMFORT |
---|---|
Length | 1.1 m |
Wall thickness | 6 mm + 3 mm anti-wear ribs |
Weight | 12 kg |
Stuðningur sem er festur á flatt þak
Stuðninugur fyrir flatt þak.
Dump hopper, 76 cm opnun
Festing fyrir vinnupalla eða með veggfestingu
Innlegg fyrir rennu. Mælt með við beygju þar sem mesta álagið er.
Dump hopper. Breydd 60 cm
Dump hopper með keðjum
Rikhlíf til að loka neðstu rennu
Rik hlíf
Spil 41m
Tilfærslu hringir til að færa til ruslarennur. 2x 5m bönd
Skip comer 6 x 3 m með kraga. Sterkt efni
Sett af keðjum 200 cm. 2 í setti
Svala festing, 2 stikk. Getur bara verið notað með festingu fyrir rennur. Veggjaþykkt upp að 40cm
Ballest. 25 kg
Spil 21m
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.