GEDA Stigalyfta – batterí

GEDA stigalyfta – batterí

Með því að ýta á aðeins einn takka er auðveldlega hægt að flytja efni upp og niður meðfram ytra byrði húss.

 

Geda batterí stigalyftan er nýjasta lyftan ætluð fyrir minni efnisflutninga. Samsetning tekur minna en 5 mínútur og hægt er að flytja allt að 120 kg af efni í einu. Með aðeins einum takka á fjarstýringu er hægt að keyra lyftuna upp og niður á allt að 15 m hraða á mínútu. Hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbyggingu, flutninga á klæðningu, innréttingum, gluggum o.s.frv., þá er Geda batterí stigalyftan tilvalin í verkið. Hægt er að nota hana nánast hvar sem er og spara þannig tíma og jafnframt tryggja öruggan flutning.

Með því að sameina stiga og lyftu í eitt er auðvelt að stilla hæðina frá 2.1 m til 10 m.

Jafnvel í þeim tilfellum þar sem ekki þarf að notast við Geda batterí lyftuna er stiginn sjálfur vel rúmlega nothæfur sem hefðbundinn stigi. Stiginn er framleiddur í þýskalandi og er sterkbyggður og traustur. Hleðslutíminn fyrir batterí lyftunnar er um 1,5 klukkutímar.

Með Geda batterí lyftunni aukast valmöguleikar byggingaraðila og einstaklinga við efnisflutninga. Þetta þarf ekki alltaf að vera stórt, dýrt eða flókið. Þetta þarf bara að virka.

Smeltu hér til að fara á sér heimasíðu fyrir GEDA batterí stigalyfta:

www.geda-battery.com

Tæknilegar upplýsingar GEDA Stigalyftunnar

Farmur Efni
Tegund masturs GEDA stigi
Burðargeta 120 kg
Hámars hæð 10 m
Vinnuhraði 15m/min
Batterí Lithium ion batterí
Batterí volt 24 V
Stærð batterís 10 Ah

Tæknilegar upplýsingar GEDA stigans

Tegund GEDA LIFTLadder 4500 GEDA LIFTLadder 2400
Gerð stiga Lean-to ladder,Stepladde Extension ladder,Lean-to ladder
Lengd 4.5 m 2.4 m
Þyngd 19 kg 9.7 kg

geda-logo