Heim » GEDA
GEDA er þýskt fyrirtæki sem hefru starfað í meira en 80 ár. Vörurnar frá GEDA eru mjög vandaðar og sterkar. Reinslan af GEDA á Íslandi er mjög góð og hafa þær sannað sig í Íslenskri veðráttu. GEDA eru sérhægðir í víraspilum sem notuð eru við vinnupalla til að auðvelda uppsetningu og flutning á efni upp og niður af vinnupöllunum. Ruslarennurnar frá GEDA eru mjög vandaðar og slitsterkar, góð ending einföld uppsetning er það sem einkennir ruslarennurnar frá GEDA. Vörulyfturnar og iðnaðarlyfturnar frá þeim eru mjög vandaðar og þær eru framleiddar til að endast.