HEK MC 450 Vinnulyfta komin upp við Vallarkór

By August 23, 2016 September 23rd, 2016 HEK, Leiga, Turnlyftur, Uppsetning, vinnulyftur

Við vorum að klára uppsetningu á HEK MC 450 vinnupallalyftu við Vallarkór í kópavogi. SS Hús er þar að reisa 10 hæða íbúðarhús með 52 lúxus íbúðum. Vinnupallalyftan verður notuð til að klára ytra byrði og einangrun hússins. Á meðan verktíma stendur mun lyftan svo vera færð milli veggja og verður notuð sem eins masturs lyfta jafnt sem 2 mastra eftir þörf. MC 450 má setja upp í 10,2 m breidd á einu mastri og 30 m á 2 möstrum með burðargetu frá 1500 til 4500 kg. Vinnubreidd lyftunar er sett upp í 190 cm á breidd sem veitir mikið pláss fyrir efni í lyftunni og jafnframt nægt vinnupláss til að athafna sig.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

#

Advertising

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

#

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

#
@@History/@@scroll|#, GPS, VISITOR_INFO1_LIVE, YSC

Other

Call Now Button