HEK MCM vinnupallalyftur

HEK MCM ABBA

Í nútíma arkitektúr er ytra byrði bygginga af öllum stærðum og gerðum. Hallandi, ójöfn, glerjuð, klædd o.s.frv. Auk þess er klæðningin eða glerjunin oft í stórum einingum.

Við þannig aðstæður bjóða HEK MCM turnlyftur upp á sveigjanlega vinnuaðstöðu sem er örugg og stöðug. Með burðargetu frá 2.040 kg til 5,150 kg og pallalengd frá 2,9 m til 51 m.

Stillansar og vinnupallar eru ágætir en þegar verið er að vinna með mikið af þungu efni í mikilli hæð skiptir hraði miklu máli til að spara tíma. Góðar vinnulyftur auðvelda alla vinnu og spara vinnutíma, sem aftur sparar mikinn kostnað, sérstaklega í stærri verkum.

Tæknilegar upplýsingar HEK MCM ABBA

Min/max lengd á palli Max 51 m
Min/max breidd á palli 1.5 – 2.7 m
Max þyngd farms í max lengd 2 x 2,000 kg
Max fjöldi af mannskap 2 x 3
Hraði 12 m/min
Max hæð 200 m