HEK TPL 2000 & 1800

Léttar vörulyftur með mikla burðargetu

HEK TPL 2000/1800 vörulyftur

Alimak Hek býður nú upp á aukna möguleika með léttari lyftum fyrir mann- og vöruflutninga.

HEK TPL TWIN MAST er mjög sveigjanleg í notkun og hentar mjög vel fyrir alla lóðrétta mann- og vöruflutninga, hvort sem flytja þarf efni inn í byggingar eða stillansa og hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða viðgerðir.

Þessi nýja lína af lyftum mætir þörfum markaðarins, sem kallar eftir auknum hraða og burðargetu ásamt fjölbreyttari notkunarmöguleikum.

Öryggi

Öryggi er lykilatriði í öllum Alimak Hek vélum.  TPM turnlyftan fylgir nýjustu öryggisstöðlum og er með innbyggða vörn gegn ofþyngd og fallbremsu sem tryggir öryggi þess sem stýrir lyftunni og lengir jafnframt líftíma lyftunnar sjálfrar.

Lyfturnar eru hannaðar til að hægt sé að samnýta þær með öðrum lyftum á sömu turnum, ekki aðeins innan tveggja turna kerfisins heldur einnig með eins turns TPL lyftum.

Festingar og rör geta veta verið fest við stillansa eða veggi og er hámarks bil á milli festinga 7,5 m, sem gerir það auðvelt og öruggt að ná yfir 4 hæðir af byggingu eða stillansa.

Tæknilegar upplýsingar HEK TPL 2000

Min/max lengd á palli 3.2 m
Min/max breidd á palli 1.5 m
Max þyngd farms 2000 kg
Max fjöldi af mannskap (TP/MH mode)* 7/0
Hraði (TP/MH mode) 12/24 m/mín
Max hæð 100 m (aukin hæð eftir beiðni)

*Hámarksfjöldi mannskaps veltur á reglugerð hvers svæðis

Tæknilegar upplýsingar HEK TPL 2000D

Min/max lengd á palli 1,5 m
Min/max breidd á palli 3,2 m
Max þyngd farms 2000 kg
Max fjöldi af mannskap (TP/MH mode)* 7/0
Hraði (TP/MH mode) 12/24 m/mín
Max hæð 100 m (aukin hæð eftir beiðni)

*Hámarksfjöldi mannskaps veltur á reglugerð hvers svæðis

Tæknilegar upplýsingar HEK TPL 1800

Min/max lengd á palli 4.4 m
Min/max breidd á palli 1.5 m
Max þyngd farms 1.800 kg
Max fjöldi af mannskap (TP/MH mode)* 7/0
Hraði (TP/MH mode) 12/24 m/mín
Max hæð 100 m (aukin hæð eftir beiðni)

*Hámarksfjöldi mannskaps veltur á reglugerð hvers svæðis

Helstu Kostir

 • Tveir hraðar eftir því hort henni er stýrt inni í lyftunni (TP) eða sem vörulyfta (MH)
 • Sterkleg hönnun fyrir hámarks endingu í byggingar- og enduruppgerðar verkefnum
 • Einföld en áreiðanleg hönnun
 • Þríhyrningsturnar með áföstum boltum
 • Einstakir samansetjanlegir pallar sem dregur úr flutningskostnaði
 • Fljótlegri samsetning og niðurtekt
 • Hlið og rampar í ýmsum stærðum
 • Fallvarnarbremsa
 • oflestunarvörn
 • Uppsetningar pallur fyrir auðveldari og öruggari uppsetningar
 • endingargóð, sveigjanleg og ofar öllu samkeppnishæf