Hitablásarar

Thermox K55 og K110 TB eru sterkir, öryggir og einfaldir í notkun. Engin mengun er frá heyta loftinu sem kemur frá blásaranum þar sem brunahólf og útblástur er aðskilin. Á Íslandi eru í gangi hitablásarar frá Thermox sem voru framleiddir 2006 og enn í fullu fjöri, sem sýnir að Thermox hitablásararnir eru byggðir til að endast. 

Thermox hitablásarar

Hitablásari Thermox K55 Hoist Vinnulyftur

Thermox K55 TB

Hitablásari Thermox K110 Hoist Vinnulyftur

Thermox K110 TB