Thermox K110 TB Hitablásari

Söluhæðsti hitablásarinn í svíðþjóð. Skilvirkur, öruggur og einfaldur í notkun

Við gerum kröfur um efni og aðferðir, þökk sé þessu getum við tryggt toppklassa hitablásara með fullri 4 ára ábyrgð á varmaskipti og brunahólf. Hitablásarinn virkar líka með HVO100 eldsneyti.

Sterk miðflóttaviftan tryggir mikið loftflæði og mikil hitunaráhrif en veitir um leið hljóðlátan gang. Varmaskiptir og brunahólf er aðskilið, þökk sé varmaskiptanum er loftirð sem hann blæs frá sér alveg laust við útblástursloft.

Með Tigerloop kerfinu okkar (1-pípukerfi) bætum við einnig rekstraráreiðanleika og minnkum einnig þörf brennarans fyrir þrif og þjónustu.

Hitablásarinn er notaður til upphitunar meðal annars í nýbyggingum, vöruhúsum, stærri bílskúrum og gróðurhúsum.

Tæknilegar upplýsingar

Thermox K110 TB Hitablásari
Hitablásari Thermox K110 Hoist Vinnulyftur

Model

Thermox K110 TB Hitablásari

Heat effect

max 110 kW (normal power 90kW, 2.0g nozzle)

Burner type

Oilon ST146

Oil quality

HV0100, EcoPar, diesel (winter quality)

Max. consumption

11 l/h

Fan

1.1 kW, 940 r/min, 220v, 50Hz

Room thermostat

Adjustment range 0-40°

Air volume

6000 m3

Dimensions (L x W x H)

185 x 68 x 115 cm

Weight

235 kg

Smoke exhaust

147 mm / 150 mm diameter

Exhausted

5 x 150 mm (standard) or 1 x 400 mm (optional)

Wheel

Rubber wheels, 300 mm diameter

Electrical connection

3m, 3 x 1,5mm2 plug, 230v 10A fuse

Sambærilegar vörur