Bauma 2016, líklega stærsta og glæsilegasta vörusýning í heimi, mun fara fram 11-17 apríl 2016 í Munchen, Þýskalandi. Alimak Hek verður með stand í suðurhlutanum, nr. FS.1102/10. Þar munu þeir sýna nýjar vörur og kosti þeirra lausna sem Alimak Hek hefur þróað. Fulltrúi frá Hoist vinnulyftum verður á staðnum 12 og 13 apríl til að kynna vörurnar sérstaklega fyrir íslenskum gestum hátíðarinnar. Áhugasamir geta haft samband við Þorstein í gegnum tkh@hoist.is eða s: 690-5071.