ALIMAK SE-H

Alimak SE-H iðnaðarlyftan veitir áreiðanlegan flutning á mannskap og vörum við krefjandi aðstæður. Alimak SE-H er með burðargetu upp að 3.300 kg á einu mastri og allt að 7.000 kg á tveimur möstrum.

Alimak iðnaðarlyftur hafa verið notaðar við erfiðar aðstæður á Íslandi til fjölda ára. Þær hafa sannað að þær eru byggðar fyrir íslenst veðurfar og hafa staðist allar þær væntingar sem Íslendingar hafa til áreiðanleika og endingar. 

Tæknilegar upplýsingar

ALIMAK SE og SE-H og SE-H EX EN81
ALIMAK SE-H Iðnaðarlyfta 3 Hoist Vinnulyftur

Model

ALIMAK SE-H og SE-H EX EN81

Size

1.56 - 1.82 m x 2.60 - 3.90 m (WxL)

Capacity

2.100 - .3.200 kg

Speed

0.52 - 0.7 m/sek

ALIMAK SE-H Iðnaðarlyfta 5 Hoist Vinnulyftur

Model

ALIMAK SE-H EX TM EN81

Size

1.82 - 2.86 m x 2.60 - 4.16 m (WxL)

Capacity

2.500 - 7.000 kg

Speed

0.52 m/sek

Sambærilegar vörur