ALIMAK SE

Alimak SE er með úrval af farþega- og vörulyftum sem er treyst um allan heim. Slitsterk hönnun og áræðanleiki býður upp á ákjósanlega lóðrétta aðgangslausn fyrir fjölbreytt úrval iðnaðarnotkunar sem uppfyllir ströngustu kröfur. 

Alimak SE lyftur uppfylla lyftustaðal EN-8120 og hafa verið notaðar á Íslandi til fjölda ára við krefjandi aðstæður. 

Hvort sem kröfurnar kalla á flutning á mannskap eða efni býður Alimak SE upp á breitt úrval af lyftum til að bæta skilvirkni og framleiðni í krefjandi umhverfi.

Tæknilegar upplýsingar

ALIMAK SE og SE-EX EN81
ALIMAK SE Iðnaðarlyfta 3 Hoist Vinnulyftur

Model

ALIMAK SE og SE-EX EN81

Size

0.78 - 1.82 m x 1.04 - 2.73 m (WxL)

Capacity

300 - 2.000 kg

Speed

0.32 - 1.0 m/sek

Sambærilegar vörur