GEDA SH

GEDA iðnaðarlyftur tryggja léttan, skilvirkan og öruggan flutning á mannskap  og efni nákvæmlega þar sem þeirra er þörf.

Jafnvel við erfiðustu aðstæður skora GEDA vörur hátt hjá viðskiptavinum vegna einstakra gæða og nútímalegrar hönnunar.

GEDA SH hefur burðargetu frá 400 til 3.200 kg. Lyftan kemur í mismunandi stærðum allt eftir því hvað hentar á hverju svæði og hver burðargetan þarf að vera. Hægt er að fá GEDA iðnaðarlyfturnar 60 m/mín hraða. 

Aðal eiginleikar

Tæknilegar upplýsingar

GEDA SH
GEDA SH Iðnaðarlyfta 6 Hoist Vinnulyftur

Platform dimension

Depending on project

Cargo

Persons and material

Lode capacity (material)

400 kg - 3200 kg

Load capacity (persons)

5 - 42

Lifting height

0 m - 400 m

Lifting speed

0 - 12 m/min

Power supply

Depending on project

Sambærilegar vörur