Vandaður fránganur að innan.
Heim » Iðnaðarlyftur » Lokaðar Iðnaðarlyftur » GEDA SH
GEDA iðnaðarlyftur tryggja léttan, skilvirkan og öruggan flutning á mannskap og efni nákvæmlega þar sem þeirra er þörf.
Jafnvel við erfiðustu aðstæður skora GEDA vörur hátt hjá viðskiptavinum vegna einstakra gæða og nútímalegrar hönnunar.
GEDA SH iðnaðarlyftan hefur burðargetu frá 400 til 3.200 kg. Iðnaðarlyftan kemur í mismunandi stærðum allt eftir því hvað hentar á hverju svæði og hver burðargetan þarf að vera. Hægt er að fá GEDA iðnaðarlyfturnar 60 m/mín hraða.
Vandaður fránganur að innan.
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Flatur kapall kemur í veg fyrir að snúist upp á kapal. Corkscrew effect.
Lendingarhlið sem hægt er að aðlaga aðstæðum. Galvaniserað eða úr 316 stainless steel
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Hljóðlát og mjúk. Aðeins 74 dB
Platform dimension | Depending on project |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Lode capacity (material) | 400 kg - 3200 kg |
Load capacity (persons) | 5 - 42 |
Lifting height | 0 m - 400 m |
Lifting speed | 0 - 12 m/min |
Power supply | Depending on project |
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.