Ný heimasíða komin í loftið

By September 28, 2016 Alimak, GEDA, Verðlaun, vinnulyftur

Í tilefni þess að við vorum að auka vöruúrvalið ákváðum við að ráðast í að uppfæra heimasíðuna okkar. Með þessu vonumst við til að bæta enn þjónustuna og auðvelda aðgengi byggingariðnaðarins og almennings að upplýsingum, myndum og myndböndum af vinnulyftum og þeirri þjónustu sem við veitum. Nýja síðan notast við WordPress vefumsjónarkerfið og er sett upp af Allra átta.

heimasida-hoist-vinnulyftur-2016

Call Now Button