Slitmælingar og úttekt

Slitmælingar er nauðsynlegur hluti af því að viðhalda vinnulyftum. Allar lyftur hafa ákveðna slitfleti sem þarf reglulega að mæla og tryggja að fari ekki undir slitmörk framleiðenda.

Slitmörk framleiðenda eru sett af öryggisástæðum og ættu lyftur sem fara undir þau slitmörk að vera stöðvaðar tafarlaust þar til þeim hlutum sem var ábótavant er skipt út.

Hérna koma nokkrir af þeim helstu hlutum sem hafa skal í huga þegar lyftan er sett upp og yfirfarin: