Stærsta hótel Íslands: Fosshótel við Höfðatorg

By May 12, 2014 September 26th, 2016 HEK, Turnlyftur, Uppsetning

Hoist vinnulyftur sáu um uppsetningu og viðhald á öllum vinnupallalyftum, mann- og vörulyftum fyrir Eykt hf við nýja Fosshótelið við Höfðatorg. Þetta stærsta hótel Íslands er 16 hæða hátt og því var algjörlega nauðsynlegt að notast við vinnulyftur við klæðningu og flutning á mannskapi, efni og vörum. Alls voru um 8 HEK MSL Twin vinnupallalyftur í notkun á hverjum tíma auk mann- og vörulyftu.

Leave a Reply

Call Now Button