Vönduð fallvarnarbremsa sem er veitir öryggi.
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » ALIMAK MAMMOTH
Hin margverðlaunaða Alimak Mammoth er stærsta lokaða mann- og vörulyftan á markaðnum.
Gríðarlega stórt búr lyftunnar tryggir flutning á stóru efni á skilvirkan hátt. Einnig er hún tilvalin til þess að flyta mannskap upp og niður húsið. Alimak Mammoth getur tekið allt að 68 manns.
Vönduð fallvarnarbremsa sem er veitir öryggi.
Sterfkur frágangur sem lengir líftíma
Sterkur tannkrans sem hefur góða endingu
Engin vél er betri en þjónustan
Sterkir galvaniseraðir turnar
Model | ALIMAK MAMMOTH |
---|---|
Size | 3.0 - 3.5 m (W) 4.6-5.0 m (L) |
Capacity | 4.000 - 5.500 kg |
Speed | 30 m/min |
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.