Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
Heim » Turnlyftur » Lokaðar mann- og vörulyftur » GEDA MULTILIFT P22
GEDA Multilift P22 er sterkasta mann- og vörulyftan í Multilift línunni. Þrátt fyrir mikla burðargetu upp á 2000 kg eða 22 farþega keyrir hann aðeins á einu GEDA VARIO-MASTI. Með millistykki er einnig hægt að nota GEDA Multilift P22 með GEDA SVARIO-MASTI.
Hægt er að fá lyftuna með 2,9 x 2,0 m (B x H) C-hurð sem gerir kleift að hlaða pallinn á þægilegan hátt á langhlið lyftunnar, jafnvel með stórum og fyrirferðarmiklum byggingarefnum.
GEDA Multilift P22 er hönnuð með einfaldleika á viðhaldi í huga. T.d. eru allir rafeindaíhlutir aðgengilegir úr búri lyftunnar.
Þökk sé flata kaplinum sem GEDA hefur einkaleyfi á er hægt að flytja mannskap og efni á öruggan hátt upp í 200m hæð. Eftir 50m er notuð kapaltromla fyrir flata kapalinn. Yfirleitt er kapaltromlan staðsett undir lyftunni og hækkar þá inngangshæð í lyftuna en þökk sé hönnun á kapaltromlunnar frá GEDA fer lyftan alla leið niður og aðeins 45 cm upp í lyftuna eins og þegar engin kapaltrommla er til staðar.
Sjáflfvirkt smurkerfi minkar viðhald og eikur endingu
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
C-Hurð
Nýja GEDA all-round protection veitir vörn gegn riðið. Viðheldur eiginleikum vélarinnar og eykur líftíma.
Platform dimension | 1.4 m x 3.2 m x 2.1 m |
---|---|
Cargo | Persons and material |
Mast system | GEDA VARIO-MAST / GEDA SVARIO-MAST |
Lode capacity (material) | 2000 kg |
Load capacity (persons) | 22 |
Lifting height | 200 m |
Lifting speed | 54 m/min |
Power supply | 30 kW / 380 V - 480 V / 50 Hz - 60 Hz / 32 A - 63 A |
Krani með rafmagnsspili. Notað til að lyfta turnum við uppsetningu
GEDA VARIO-MAST. galvaniserað 1,5m
Leningarhlið „Comfort“
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Sett af festingum
Lendingarhlið „Standard-Basoc“
Lendingarhlið „Standard“
Karfa fyrir uppsetningu
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Hátt lendingarhlið. Hæð 1,8m
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Kapalstýring fyrir flatan kapal
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Standard-Basic“
Málmgrind fyrir lendingarhlið „Comfort“
Hátt lendingarhlið. Hæð 2,1m
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.