Heim » Turnlyftur » Opnar mann- og vörulyftur
Opnar mann- og vörulyftur er frábærar til að flytja efni og menn á byggingarsvæðum. Mann- og vörulyftunar frá GEDA geta borið allt frá 200-3700 kg. Þær hafa sannað gildi sitt á byggingarsvæðum á Íslandi til fjölda ára og hafa staðist Íslenska veðráttu. Helstu kostir þeirra er tímasparnaður á verkstað, einfaldari efnisflutningar og öryggi fyrir starfsmenn.