GEDA MCP 750

GEDA MCP 750 er létt vinnupallalyfta sem er auðveld í notkun, flutningum og samsetningu. MCP 750 gengur á GEDA UNI-X-MAST turnum sem eru með áföstum boltum og einfalt að setja á. 

Vinnupallalyftur hafa þann kost að þú getur staðsett þær hvar sem er á húsinu eftir því hvar á að vinna. Öfugt við vinnupalla sem hylja alla hlið hússins á verktíma þá eru vinnupallalyfturn bara á einum til tveimur turnum sem gera sýnileika á framkvæmdinni betri, færri festingar eru fyrir vinnu og aukin vinnubirta þar sem engir pallar eru fyrir ofan sem draga úr birtu. 

Aðal eiginleikar

Tæknilegar upplýsingar

GEDA MCP 750
GEDA MCP 750 5 vörulyfta Hoist Vinnulyftur

Model

GEDA MCP 750

Cargo

Persons and material

Mast system

GEDA UNI-X-MAST

Lode capacity (material)

750 kg

Platform width

to 5.6 m

Lifting height

100 m

Lifting speed

9 m/min

Power supply

2.2 kW / 400 V / 50 Hz - 60 Hz / 16 A

Viðeigandi aukahlutir

Sambærilegar vörur