Scanclimber SC8000 Monster

SC8000 vinnupallalyftan er mjög öflug vinnulyfta með allt í einum þægilegum pakka. Hægt er að lyfta efni og mönnum í rétta vinnuhæð á öruggan og skilvirkan hátt. SC8000 er tilvalin fyrir verkefni sem krefjast sérstaklega stórra pallstærða. Vinnupallalyftur spara tíma og peninga á vinnustöðum.

Burðargetan er  4500 kg fyrir eins turna lyftu (single) og 8000 kg fyrir tveggja turna lyftu (twin). Með 17 metra breiðum palli getur single vél lyft 2800 kg. Sem  twin er hægt að lengja pallinn upp í 46 metra. Útdrögin á undirvagninum eru með svo breitt span að þyngdardreifingin gerir þér kleift að vinna á SC 8000 frístandandi án festinga í allt að 19m hæð.

Tæknilegar upplýsingar

SC8000 Monster SINGLE
SC8000 Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-1

Model

SC8000 Monster SINGLE

Max. Platform length

16.9 m

Max. lifting capacity

2.800 - 4.500 kg

Max freestanding height

9 - 19.0 m

Max height

150 m

Anchorage distance

18.0 m

Speed

7.2 m/min

Power

2 x 4.0 kW / 8 kW / 400v / 50Hz

SC8000 Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Model

SC8000 Monster TWIN

Max. Platform length

46.2 m

Max. lifting capacity

1.000 - 8.000 kg

Max freestanding height

9 - 18 m

Max height

150 m

Anchorage distance

18.0 m

Speed

7.2 m/min

Power

4 x 4.0 kW / 16 kW / 400v / 50Hz

Scanclimber aukahlutir

Scanclimber framleningar

Sambærilegar vörur