SC Framlengingar

Framlengirnar frá Scanclimber breyta venjulegum vinnupallalyftun í vélar sem eiga sér engar líkar. Scanclimber hefur hannað viðbætur fyrir vinnupallalyftur sem gera þér kleift að komast að stöðum sem áður var talið ómöglegt með vinnupallalyftum.  Scanclimber hefur einbeitt sér að þróun sterkari vinnupallalyfta sem geta borið meiri þyngd, verið með stærri palla og gert okkur kleift að nýta viðbætur sem aðrar gerir af vinnupallalyftum hafa ekki getað boðið uppá. Þegar kemur að úttrögum, auka pöllum og örðum viðbótum eykst álagið á lytuna til muna, því er mjög mikilvægt að gera engar sllíkar breytingar nema með útreiknuðum staðfestingum frá framleiðanda að vélin þoli það álag  sem á hana er lagt. 

Scanclimber Framlengingar

scanclimber-new-logo
All reach Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

All Reach

Scanclimber Counter balanced Hoist Vinnulyftur

Framlenging með andvægi

Sliding deck Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Sliding Deck

Scanclimber Heavy duty chassis Hoist Vinnulyftur

HD Chassis

Snake pallur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Snake pallur

Langar framlengingar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Langar framlengingar