Uppsetning með einum manni. Létt ál möstur
Heim » Turnlyftur » Vörulyftur » GEDA 300 Z
Hvort sem um er að ræða vinnupalla, verkfæri eða önnur byggingarefni er GEDA 300 Z vörulyftan fyrirferðarlítill og öflugur samstarfsaðili fyrir skilvirka efnisflutninga á byggingarsvæðum. Einn maður getur sett saman vörulyftuna, turninn er gerð úr léttum 2m ál möstrum.
Þægilegur hleðslu- og losunarrampur tryggir þægilegt aðgengi að pallinum sem ber allt að 300 kg. GEDA 300 Z vörulyftan er með snúningspalli sem hægt er að snúa 90 gráður. Þetta gerir lestum og lösun á hæðum mjög einfalda og örugga.
GEDA 300 Z vörulyfta er fáanleg í 230 V eða 400 V útgáfu og er því hægt að aðlaga hana sem best að rafmagni sem er á svæðinu.
Uppsetning með einum manni. Létt ál möstur
Einfalt að fylla og tæma
Einfalt að setja á og taka af kerru
Snúanlegur pallur einfaldar lestun og losun
GEDA POWER GREASE línan inniheldur smurningu sem hentar við allar aðstæðu.
Virkar vel við uppsetningu á vinnupöllum
Platform dimension | 0.75 m x 1.4 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA ALU-MAST |
Load capacity (material) | 300 kg |
Lifting height | 50 m |
Lifting speed | 20 m/min |
Power supply | 1.8 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Platform dimension | 0.75 m x 1.4 m x 1.1 m / 1.8 m |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA ALU-MAST |
Load capacity (material) | 300 kg |
Lifting height | 100 m |
Lifting speed | 30 m/min |
Power supply | 2.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A |
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Festing fyrir uppsetningu á vinnupöllum
Sjálfvirkt smurkerfi 400v
Spurkerfi 230v
Ál mstur með boltum
Kúlu festing fyrir bíl
Stjórnbox fyrir hlið
Sett af festingum
GEDA POWER GREASE 1000 Sett með 2 400g túpum og bursta
Hjól
Festing fyrir mastur
Smurbyssa fyrir spurkerfi
Ál mastur með boltum
Hlíf á kapaltunnu. Þjófavörn
Lenindgarhlið „ECO“ 0,85m á breidd
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
GEDA POWER GREASE 1000. -30°C-+70°C
Hring festing
Stopp sleði fyrir hlið. Vinnur með nema
Uniaxial kerra. 80 km/h án festinga.
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Kapalstýring. 1 fyrir hverja festingu
Gólf og veggfestingar fyrir lendingarhlið. Þarf frá 2-4 stikki miðað við hlið. Nota þarf 1 ½” rör.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.