Um okkur

Hoist Vinnulyftur var stofnað árið 2011 og höfum við síðan sérhæst okkur í sölu og þjónustu við turnlyftur. Við erum umboðsaðilar fyrir GEDA, ALIMAK, Tracktel, Scanclimber og Thermox á íslandi.

Uppsetningar

Við sinnum uppsetningum á öllum okkar vélum. Hvort sem það eru léttar vörulyftur, vinnupallalyftur, mann- og vörulyftur eða Iðnaðarlyftur. Við leggjum mikla áherslu á að starfsfólk okkar hafi viðeigandi réttindi og þekkingu sem skilar sér í öruggara vinnuumhverfi fyrir okkar viðskiptavini. 

Öryggi á vinnustað

Aukin krafa um öryggi á vinnustað kallar á betra aðgengi fyrir starfsmenn. Þar koma turnlyftur sterkar inn. Með vörulyftum, vinnupallalyftum, mann- og vörulyftum og iðnaðarlyftum minkar álag á starfsmenn til muna, Ekki er þörf á að labba langar velgalendir upp tröppur með vélar, verkfæri og efni. Það skilar sér í minni sliti á strarfmönnum, ánægðara starfsfólki, færri slys vega þreitu og aukið öryggi 

Inaðarlyftur

Við sinnum uppsetningum og viðhaldi á Iðnaðarlyftum fyrir Alimak og GEDA. Iðnaðarlyftur er notaðar þar sem vél á að vera á sama staðnum til frambúðar. Iðnaðarlyftur hafa verið notaðar allstaðar þar sem flytja þarf efni og menn. Dæmi um hvar iðnaðarlyftur eru notaðar eru álver, fiskimjölstankar, í vöruhúsum þar sem þarf að flytja efni upp á milli hæða, olíuborpallar, hellar, námur og fleiri staðir. Iðnaðarlyftur eru helst notaðar þar sem hefðbundnir lyftustokkar eru ekki til staðar eða ef efni sem þarf að flytja er í yfirstærð. 

Viðhaldsþjónusta

Viðhald er lykilinn að því að vélar endist og uppfylli alla þá öryggisþætti sem í þeim eru. Vélum sem er vel við haldið og fyrirbyggjandi viðhaldi sinnt eru á endanum mun hagkvæmari fyrir eigandann. Við notum aðeins viðurkennda varahluti frá framleiðands í öllum okkar viðgerðum og viðhaldi.  

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Merkja við viðeigandi

Starfsmenn

Þorsteinn Kr Haraldsson

Framkvæmdastjóri - CEO

Davíð Long

Verkstjóri

Þorgrímur Haraldsson

Stjórnarformaður