Uppsetning á vinnulyftum við tónlistarhúsið Hörpu

By March 20, 2011 September 26th, 2016 HEK, Turnlyftur, Uppsetning

Hoist vinnulyftur komu að uppsetningu og viðhaldi á vinnulyftum fyrir ÍAV við tónlistarhúsið Hörpu árið 2011. Alls voru notaðar 11 HEK MSL Twin vinnupallalyftur, sem notaðar voru bæði innan- og utanhúss. T.d. voru allar hliðar inni í Eldborg klæddar úr vinnulyftum, auk þess sem vinnulyftur voru settar upp í lyftustokkum hússins áður en venjulegar lyftur tóku við. Auk þess voru tvær vörulyftur settar upp innanhús og önnur þeirra frístandandi í 32 m hæð.

Leave a Reply

Call Now Button