Hoist vinnulyftur komu að uppsetningu og viðhaldi á vinnulyftum ÍAV í Skuggahverfi. Vörulyftan sem þarna var notuð var hæsta vörulyfta sem sett hefur verið upp utanhúss á Íslandi, eða rúmlega 75 m há. Í heildina voru notaðar 7 HEK vinnupallalyftur ásamt einni vörulyftu.