Á dögunum settum við upp Vörulyftu við Höfðabakka 9 þar sem ÍAV er að vinna að breytingum á efstu hæð hússins. Um er ræða enduruppgerð á 750 fm húsnæði. Vörulyftan verður notuð til að flytja allt efni sem þarf að koma frá verkstað og til að flytja inn nýtt efni til að klára hæðina. Áætlað verklok eru í Desember á þessu ári.