Uppsetning á vörulyftu við Marshall húsið

By May 1, 2016 September 27th, 2016 GEDA, Turnlyftur, Uppsetning, vinnulyftur

Við vorum að ljúka við að setja upp vörulyftu við Marshall húsið svokallaða. Lyftan er vörulyfta  og fer upp 16m með inngang og hlið á 3 hæðum.

Mars­hall-húsið við Grandag­arð í Reykja­vík mun í haust fá nýtt hlut­verk sem menn­ing­ar- og mynd­list­armiðstöð við Reykja­vík­ur­höfn. Ólaf­ur Elías­son mynd­list­armaður, Ný­l­ista­safnið og lista­manna­rekna galle­ríið Kling og Bang munu þá flytja inn í húsið sem verður opnað al­menn­ingi. Á jarðhæð húss­ins mun verða opnaður veit­ingastaður með áherslu á fisk­rétti

Call Now Button