Varahlutir

Upprunalegir varahlutir fyrir öryggið

Varahlutir

Við útvegum varahluti í Alimak Hek, Geda og Cimar vinnulyftur. Varahlutirnir eru sömu gerðar og notaðir eru við framleiðslu á lyftunum og hannaðir til að halda vinnulyftunum gangandi á hámarks afköstum. Til að ná fram betri endingu, minni viðhaldskostnaði og tryggja öryggi starfsmanna er öruggast að versla aðeins varahluti af umboðsaðila vélanna.

Við útvegum varahluti frá eftirfarandi framleiðendum:

alimak-hek-logo-96
geda-logo