Hoist Vinnulyftur verða á Verk og Vit 2018

By February 8, 2018 Alimak, GEDA, HEK, Sýningar

Hoist Vinnulyftur taka þátt í stórsýningunni Verk og vit 2018 í Laugardalshöll, dagana 8. – 11. mars. Við erum staðsett í bás B60, sjá nánari útskýringu á myndinni af sýningarsvæðinu.

Sýningin er haldin í fjórða sinn og yfir 100 sýnendur eru skráðir til leiks en sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð.

Opnunartímar:

Fimmtudagur 8. mars 17:00 – 21:00
Föstudagur 9. mars 11:00 –  19:00
Laugardagur 10. mars 11:00  –  17:00
Sunnudagur 11. mars 12:00  –  17:00

Miðaverð:

Fagaðilamiði:     2.500 kr. (gildir alla sýningardaga)
Almennur miði  1.500 kr. (gildir einn sýningardag)
Eldri borgarar, öryrkjar, börn yngri en 12 ára og nemar fá frítt inn.

Verk og Vit 2018 A4 Hoist Vinnulyftur

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

#

Advertising

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

#

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

#
@@History/@@scroll|#, GPS, VISITOR_INFO1_LIVE, YSC

Other

Call Now Button