Heim » Víralyftur
Víralyftur eru frábærar til að nota þar sem aðgengi frá jörðu er slæmt. Víralyftur geta annað hvort verið festar við húsið efst eða hangið með ballest frá þaki. Þær geta verið frá 1 upp í 14m á lengd og borið frá 200 – 1300 kg.
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.