Snúningsarmur. Þarf ekki að taka í sundur til þess að setja vír inn í.
GEDA MINI/MAXI víraspilin eru með tvo hraða, auðveld í uppsetningu og víðtækum öryggiseiginleikum gera GEDA MINI og MAXI víraspilin tilvalin hjálparæti fyrir skilvirkan en samt öruggan flutning á vinnupallahlutum og byggingarefni.
Víraspilið er fest neðs á vinnupallinn og léttur snúningsarmur festur efst á vinnupallinn. Þetta auðveldar alla uppsetningu og gerir þér kleift að færa snúningsarminn auðveldlega milli hæða.
Fjölbreytt úrvar af aukahlutum breytir fyrirferðalitlu víraspili í besta vinnufélagan. Hvort sem um er að ræða einingar af vinnupöllum. byggingarefni, múrfötur, skóflur, hjólbörur eða annað byggingarefni þá er GEDA MINI / MAXI alltaf klár til að aðstoða.
GEDA víralyfturnar hafa verið þekktar í byggingariðnaðinum í áratugi og tryggja skilvirkan og áreiðanlegan efnisflutning á vinnusvæðinu.
Snúningsarmur. Þarf ekki að taka í sundur til þess að setja vír inn í.
Nemi sem stöðvar mótor við yfirálag
Vörn sem gerir það að verkum að vírinn flækist ekki.
Model | GEDA MINI 60 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 60 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 23 m/min / 69 m/min |
Power supply | 0.25 kW / 0.75 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MINI 60 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 60 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 23 m/min / 69 m/min |
Power supply | 0.25 kW / 0.75 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 120 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 120 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 20 m/min / 60 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 120 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 120 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 20 m/min / 60 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 150 S 51m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 150 kg |
Lifting height | 40 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 15 m/min / 45 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA MAXI 150 S 81m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 150 kg |
Lifting height | 70 m |
Rope length | 81 m |
Lifting speed | 15 m/min / 45 m/min |
Power supply | 0.45 kW / 1.35 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Hengilás utanum vinnupalla
Festing fyrir hýfingar á 2 fötum
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
Stuðningur fyrir snúnings arm
Fjarstýring með 10m kapli og neiðarstoppi
Þynging fyrir pully block. (Þarf að nota með 81 m vír)
Flutnings kassi 92 x 57 x cm með palli
Festing fyrir 4 fötur
Festing fyrir hýfingar á 4 fötum
Vír 5 mm Q, L = 0,35m (fyrir krók)
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Brakket fyrir plötu hýfingar 125 cm á breidd
Flutningsvagn til að færa víraspil
Snúningsarmur
Armur sem hægt er að staðsetja í hvaða hæð sem er á vinnupalli
Snúnings armur 300 kg
Velti ílát 65 l
Hýfi búr 62 x 32 x 50 cm með palli
Hýfi stroffa 1,5m
Festing fyrir 5 króka
Lendingarhlið „ECO S“ breidd 0,85m
Snúnings armur
Krókur 300kg
Mortar skip 5 l
Krókur fyrir spil
Þráðlaus fjarstýring, (hentar fyrir STAR 250 Comfort, MINI 60 S, MAXI 120 S, MAXI 150 S, LIFT 250 Comfort, FIXLIFT 2500)
Fjarstýring 30m kapall
Lendingarhlið „Simple“ 1,4m breitt
Fjarstýring 50m kapall
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.