Mjög einföld í uppsetningu
Byggingarverkamenn úr öllum geirum hafa þekkt og metið kosti GEDA Star víraspilsins í áratugi.
Hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða viðhaldsvinna: fjölhæfu víraspilin heilla með mikilli burðargetu og mjög auðveldum efnisflutningi, jafnvel við erfiðar aðstæður. Mikið úrval af aukahlutum, t.d. flutningskassi, hengi fyrir fötur, plötufesting og fleyra.
Einn sérlega þægilegur eiginleiki er að hægt er að setja víraspilið á hvaða stað sem er við vinnupallana, í glugga, á milli hæða eða á þaki.
Mjög einföld í uppsetningu
Margir aukahlutir fyrir hýfingar
Mismunandi festimöguleikar. Klemmur fyrir vinnupalla, frístandandi eða festign frá gólfi upp í loft
Model | GEDA STAR 200 25m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 200 kg |
Lifting height | 25 m |
Rope length | 26 m |
Lifting speed | 22 m/min |
Power supply | 1 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA STAR 200 50m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 200 kg |
Lifting height | 50 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 22 m/min |
Power supply | 1 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA STAR 250 25m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 250 kg |
Lifting height | 25 m |
Rope length | 26 m |
Lifting speed | 28 m/min |
Power supply | 1 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Model | GEDA STAR 250 50m |
---|---|
Cargo | Material |
Load capacity (material) | 250 kg |
Lifting height | 50 m |
Rope length | 51 m |
Lifting speed | 28 m/min |
Power supply | 1 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A |
Festing fyrir vinnupalla 1½“ rör
Velti ílát 35 l
Lendingarhlið „ECO S“ breidd 0,85m
Hýfi búr 62 x 32 x 50 cm með palli
Flutnings kassi 92 x 57 x cm með palli
Fjarstýring 50m Kapall
Festing fyrir 4 fötur
Brakket fyrir plötu hýfingar 125 cm á breidd
Festing fyrir hýfingar á 2 fötum
Fjarstýring 30m kapall
Festing fyrir hýfingar á 4 fötum
Þráðlaus fjarstýring, (hentar fyrir STAR 250 Comfort, MINI 60 S, MAXI 120 S, MAXI 150 S, LIFT 250 Comfort, FIXLIFT 2500)
Velti ílát 65 l
Mortar skip 5 l
Gólf í loft festing, frá 230-325 cm. Fyrir snúnings arm
Lendingarhlið „Simple“ 1,4m breitt
40m afmagnskefli, 3 x 2.5 mm² með öryggi
Rafmagnshjól 33m, 3 x 2,5 q
Þrífótur, frístandandi fyrir ballest
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.