Viðbætur fyrir mastur

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

SC viðbætur fyrir mastur Viðbætur fyrir mastur frá Scanclimber eru hannaðir til þess að auka notkun og virkni vinnupallalyftunnar. Gerir lyftuna öruggari, skilvirkari og eykur burðargetu eða lengd á milli festinga.  Aukahlutir fyrir mastur passa fyrir  Scanclimber   SC5000, SC6000, SC8000 og SC10000 vinnupallalyfturnar. Aukahlutir Standard mastur Standard mastrið er heitgalvaniserað, sterkt og byggt til […]

90°snúningur fyrir mastur

90°snúnirgur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

SC 90°snúningur fyrir mastur 90°snúningur fyrir mastur frá Scanclimber er einföld en sterk viðbót fyrir vinnupallalyftur. Eins og nafnið ber með sér gerir það þér kleift að snúa undirvagninum um 90° í báðar áttir. Scanclimber Aukahlutir Scanclimber Framlengingar Sendu okkur fyrirspurn Please enable JavaScript in your browser to complete this form.Please enable JavaScript in your […]

Digital Twin

Digital Twin Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

SC Digital Twin Scanclimber Digital Twin tengir saman tvær vinnupallalyftur á einu mastri og lætur þær vinna saman sem Twin. Kerfið inniheldur tengingar fyrir báðar vinnupallalyfturnar og hallaskynjara sem lætur lyfturnar vinna saman. Hallaskynjarinn er prógrammaður til að stoppa annan mótorinn ef hallinn nær 1.5° milli mastranna en ef hallinn fer yfir 3° stöðvar hún […]

Heavy Duty íhlutir

Heavy Duty íhlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Heavy Duty íhlutir Heavy Duty íhlutir frá Scanclimber eru hannaðir til að hámarka styrk og notkunarsvið vinnupallalyftunnar. Þeir veita aukið öryggi, lengra á milli festinga, meiri frístandandi hæð, bara toppfesta lyftu og aukinn burð.  Hannað til að passa með SC5000, SC6000, SC8000, og SC10000 vinnupallalyftunum.  Aukahlutir HD Undirvagn Heavy Duty undirvagninn með heavy Duty mastri […]

SC Pallar

Pallar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Scanclimber pallar Scanclimber pallaeiningarnar fyrir vinnupallalyftur eru notaðar til að stækka vinnupallinn. Pallarnir koma í þremur lengdum – 1.6 m , 0.8 m og 0.5 m – allir pallar eru 1.6 m á breidd. Pallarnir eru byggðir til að endast og eru gerðir úr sterkum stálramma sem er heitgalvaniseraður. Botninn í pöllunum er gönguál með […]

Aukahlutir fyrir kapal

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

SC aukahlutir fyrir kapal Fyrir vinnupallalyftur eru kapalfestingar, kapalhengjur og kapaltromlur mikilvægur þáttur í því að að vernda og tryggja að rafmagns- og stjórnkaplar séu vel skipulagðir.  Í sameiningu tryggja þessir aukahlutir örugga notkun á vinnupallalyftunni með því að tryggja að ekki verði bilun, skemmd eða sllit á rafmagnskapli og stýristrengjum þar sem við á.  […]

Uppsetningarkrani

Uppsetningarkrani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Scanclimber uppsetningarkrani Uppsetningarkrani er hentugur aukahlutur sem einfaldar og flýtir fyrir uppsetningu á vinnupallalyftunni.  Scanclimber býður upp á tvær gerðir af uppsetningarkrönum.  Venjulegan uppsetningarkrana sem getur borið allt að 150 kg.  Heavy Duty uppsetningarkrana sem ber allt að 200 kg hannaður til að bera þyngri möstur og efni.    Það er auðvelt að festa uppsetningarkranann […]

Rampur

Rampur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Scanclimber rampur Hægt er að setja ramp á vinnupallalyftuna sem er hannaður til þess að bæta aðgengi og öryggi við það að fara inn og úr vinnupallalyftunni í hæð.  Þessi rampur er settur handvirkt út og myndar brú frá vinnupallalyftunni að byggingunni eða vinnupalli.  Rampurinn er flott viðbót við hvaða vinnupallalyftu sem er frá Scanclimber. […]

Hallandi lyfta

Hallandi lyfta Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Scanclimber hallandi lyfta Hallandi pallurinn frá Scanclimber breytir áskoruninni við að vinna við hallandi byggingu að einföldu verkefni.  Þessi nýstárlega viðbót við vinnupallalyftur býður upp á ótrúlegt úrval af hornstillingum, frá -15° til 44°, með nákvæmum 0,5° þrepum, sem gerir það tilvalið fyrir margvíslegar byggingar. Hæfni pallsins til þess að aðlaga sig að hvaða halla […]

Monorail

Monorail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Scanclimber Monorail Scanclimber Monorail er straumlínulagað brautarkerfi sem er hannað til að auðvelda uppsetningu á vinnupallalyftum. Brautarkerfið er hannað til þess að vera notað með spilum og talíum sem geta verið í þeirri lengd sem hentar hverju verkefni.  Á einu mastri (Single) getur brautin verið allt að 15 m löng með burðargetu upp á 500 […]