SC Aukahlutir fyrir vinnupallalyftur

Aukahlutir frá Scanclimber breyta venjulegum vinnupallalyftum í vélar sem eiga sér engan líkan. Scanclimber hefur hannað viðbætur fyrir vinnupallalyftur sem gera þér kleift að komast að stöðum sem áður var talið ómögulegt með vinnupallalyftumScanclimber hefur einbeitt sér að þróun sterkari vinnupallalyfta sem geta borið meiri þyngd, verið með stærri palla og gert okkur kleift að nýta viðbætur sem aðrar gerðir af vinnupallalyftum hafa ekki getað boðið upp á. Þegar kemur að útdrögum, auka pöllum og öðrum aukahlutum eykst álagið á lyftuna til muna, því er mjög mikilvægt að gera engar slíkar breytingar nema með útreiknuðum staðfestingum frá framleiðanda að vélin þoli það álag  sem á hana er lagt. 

Scanclimber Aukahlutir

scanclimber-new-logo
Veður vörn Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

Veðurvörn

Monorail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Monorail

Hallandi lyfta Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Hallandi lyfta

Uppsetningarkrani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Uppsetningarkrani

Kapal aukahlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Aukahlutir fyrir kapal

Pallar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-6

SC Pallar

Heavy Duty íhlutir Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-4

Heavy Duty íhlutir

Digital Twin Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-5

Digital Twin

90°snúnirgur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

90°snúningur fyrir mastur

Viðbætur fyrir mastur Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-9

Viðbætur fyrir mastur

Undirvagnar Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-18

Undirvagnar

Glide rail Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-3

Glide Rail

Topp krani Vinnupallalyftur Hoist Vinnulyftur-8

Topp krani

Sendu okkur fyrirspurn

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
SC Aukahlutir