Tim Whiteman frá IPAF í heimsókn hjá Hoist Vinnulyftum

By July 11, 2017 July 17th, 2017 IPAF, Réttindi

Tim Whiteman, CEO hjá IPAF, kíkti við hjá Hoist vinnulyftum til að meta okkur sem verðandi kennslumiðstöð fyrir IPAF á íslandi. Þetta verður mikil breyting, fyrir bæði okkur og Ísland, því í fyrsta skipti verður hægt að þjálfa uppsetningarmenn og notendur turnlyfta á Íslandi.

Við áætlum að við verðum orðin fullgild IPAF kennslumiðstöð seinni hluta september. Hjá okkur verða kennarar með réttindi til að kenna bæði notendum og uppsetningarmönnum.

hoist-vinnulyftur-turnlyftur-vorulyftur-27

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

#

Advertising

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

#

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

#
@@History/@@scroll|#, GPS, VISITOR_INFO1_LIVE, YSC

Other

Call Now Button