Tim Whiteman frá IPAF í heimsókn hjá Hoist Vinnulyftum

By July 11, 2017 July 17th, 2017 IPAF, Réttindi

Tim Whiteman, CEO hjá IPAF, kíkti við hjá Hoist vinnulyftum til að meta okkur sem verðandi kennslumiðstöð fyrir IPAF á íslandi. Þetta verður mikil breyting, fyrir bæði okkur og Ísland, því í fyrsta skipti verður hægt að þjálfa uppsetningarmenn og notendur turnlyfta á Íslandi.

Við áætlum að við verðum orðin fullgild IPAF kennslumiðstöð seinni hluta september. Hjá okkur verða kennarar með réttindi til að kenna bæði notendum og uppsetningarmönnum.

hoist-vinnulyftur-turnlyftur-vorulyftur-27

Call Now Button