Kraftmikið batterí. 24 v/ah li-one. Flytur vörur upp að 120 kg
Heim » Stigalyftur » Batterísvélar » GEDA Batterílyfta
GEDA batterí stigalyftan er nýji hjálparsveinninn. Þetta er nýjasta litla lyftan frá GEDA sem er sett saman á hraðan og einfaldan hátt af einum manni á minna en fimm mínútum. Hún notar öfluga 24 V/10 Ah li-ion rafhlöðu og hægt er að fá mismunandi burðarbúnað til að flytja alls kyns efni sem er allt að 120 kg.
Með þráðlausri fjarstýringu er einfalt að stjórna vélinni hvort sem þú ert uppi eða niðri. Einnig er hægt að setja upp app í símanum til að stjórna lyftunni. Hraðinn er 0 til 15 m/mín. Hvort sem verkefnið er endurgerð, skipta um glugga, flísalagnir, smiðir, þakviðgerðir eða flutningar þá er GEDA batterílyftan tilvalið flutningstæki.
Kraftmikið batterí. 24 v/ah li-one. Flytur vörur upp að 120 kg
Þrjár í einni: A stigi, beinn stigi, batterílyfta
Þráðlaus stjórnun með fjarstýringu
Samsetning án verkfæra
Model | GEDA BatteruLadderLift |
---|---|
Cargo | Material |
Mast system | GEDA LIFTLadder |
Lode capacity (material) | 120 kg |
Lifting height | 10 m |
Lifting speed | 15 m/min |
Battery | Lithium ion battery |
Battery voltage | 24 V |
Battery capacity | 10 Ah |
Model | GEDA LIFTLadder 4500 |
---|---|
Ladder type | Lean-to ladder,Stepladder |
Length | 4.5 m |
Weight | 19 kg |
Particularity | Strengthened ladder link |
Model | GEDA LIFTLadder 2400 |
---|---|
Ladder type | Extension ladder,Lean-to ladder |
Length | 2.4 m |
Weight | 9.5 kg |
Particularity | - |
Burðargrind
Hleðslutæti 3.0A
Strappi
GEDA stigi 4500 (4,5m)
Batterí 24V/10Ah
Flutningspallur premium
Burðarpallur fyrir sólar panela
Flutningskassi +
GEDA stigi 2400 (2,4m)
Samsetning fyrir GEDA stiga
Toppfesting
Flutningspallur
GEDA stigi 1100 (1,1m)
Takmarkar hversu langt vélin fer niður
Hoist Vinnulyftur ehf © 2024 / kt. 571007-0960 / Vsk nr. 119094
Þessi vefsíða notast við vafrakökur (e. cookies) til að bæta þjónustu við viðskiptavini okkar og hámarka upplifun í netversluninni okkar. Sumar vafrakökur eru mikilvægar fyrir margvíslegar þjónustuleiðir en aðrar eru notaðar til að safna tölfræðilegum upplýsingar til að bæta vefsíðuna, svo framarlega sem það sé með þínu samþykki.